Jólatré frá Hruna og Oddgeirshólum

Þorkell Þorkelsson

Jólatré frá Hruna og Oddgeirshólum

Kaupa Í körfu

Elsta jólatréð í eigu Byggðasafns Árnesinga, smíðað af Jóni Jónssyni bónda og trésmið í Þverspyrnu, Hrunamannahreppi árið 1873, fyrir Kamillu eiginkonu séra Steindórs Briem í Hruna. Elín Steindórsdóttir Briem á Oddgeirshólum gaf safninu tréð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar