Dóra Sigfúsdóttir

Árni Torfason

Dóra Sigfúsdóttir

Kaupa Í körfu

HANDAVINNA | Hannar prjónaðar flíkur af ýmsum gerðum Heimaprjónaðar flíkur settu óneitanlega lengi svip sinn á klæðaburð landans, þó að þeim hafi nú fækkað mikið sem leggja stund á þessa handavinnu. Dóra Sigfúsdóttir býr í Smáranum og prjónar skemmtilegan fatnað. Hún hefur undanfarin átta ár verið með bás á Hrafnagili í Eyjafirði en þar hittist handverksfólk alls staðar að af landinu og selur vörur sínar eina helgina í ágúst. Dóra komst þó ekki í ár. Hún selur því fallegu ullarsjölin sín þeim sem til hennar leita og hefur einnig verið með vörur til sölu í Víkurprjóni í Hafnarstræti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar