Flugumferðastjórar við vinnu sína

Brynjar Gauti

Flugumferðastjórar við vinnu sína

Kaupa Í körfu

ENGINN þeirra tæplega 60 flugumferðarstjóra, sem ekki hafa ráðið sig til Flugstoða ohf., nýs opinbers hlutafélags sem tekur til starfa um áramótin, nýtti sér sjötta frestinn sem þeim var veittur til þess að ráða sig til starfa hjá félaginu, en fresturinn rann út klukkan 14 í gærdag. "Við munum bregðast við þessu á viðeigandi hátt og gera þær ráðstafanir sem þarf til að innanlandsflugi verði haldið áfram sem og flugi milli Íslands og annarra landa," segir Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri og verðandi forstjóri Flugstoða ohf. MYNDATEXTI: Óleyst - Enn er óljóst hvernig flugumferðarstjórn á íslenska flugstjórnarsvæðinu verður háttað eftir áramótin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar