Sigurður Ingi Bjarnason, gullsmiður

Sigurður Ingi Bjarnason, gullsmiður

Kaupa Í körfu

hönnun "Við höfum haft tilhneigingu til að haldast í hendur," segir Sigurður Ingi Bjarnason gullsmiður og kímir. Hann á þar við samstarfsmann sinn og félaga Hans Kristján Einarsson. Á myrkasta tíma ársins líta þeir félagar varla upp sökum anna en það er býsna stutt í hlátur og brandara. Verkstæðið er til húsa í jaðri hraunsins í Hafnarfirði og lætur lítið yfir sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar