Hjálpræðisherinn

Hjálpræðisherinn

Kaupa Í körfu

Hann er eini herinn sem eftir er á Íslandi og starfar bæði í sátt við Guð og menn. Hermenn Hjálpræðishersins og samherjar hans taka heldur ekki þátt í stríði nema því eilífa - að reyna að gera þennan heim betri og hjálpa sínum minnstu bræðrum og systrum. MYNDATEXTI: Hermaður Gísli Már hefur verið í hernum í 33 ár. "Ég var hermaður þar til fyrir fjórum árum að ég ákvað vegna versnandi heilsu að verða samherji því þeirri stöðu fylgja minni skyldur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar