Þórleif Drífa Jónsdóttir

Brynjar Gauti

Þórleif Drífa Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Þórleif Drífa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1951. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1972, námi í handlistum frá framhaldsdeild KHÍ 1983, námi í uppeldis- og kennslufræði frá KHÍ 1984, stundaði nám við MHÍ 1994–1995 og lauk árið 2001 diplómanámi í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun. Þórleif Drífa var kennari um langt skeið, starfaði á Fræðsluskrifstofu Reykjaness og síðar Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Hún hóf störf hjá LSH árið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar