Ásgerður Júníusdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ásgerður Júníusdóttir

Kaupa Í körfu

Ég hafði oft heyrt um hann, vissi hver hann var og fannst hann spennandi tónskáld. Svo var ég eitt sinn á tónlistarkvöldi honum til heiðurs í Nýlistasafninu og heyrði verkið Samstirni, þar sem hann notaði óperurödd Þuríðar Pálsdóttur og elektróník saman. Þá fór ég að velta því fyrir mér hvort hann hefði ekki samið fleiri sönglög," segir Ásgerður Júníusdóttir mezzósópransöngkona, en tónskáldið sem hún nefnir er Magnús Blöndal Jóhannsson, eitt merkasta tónskáld okkar á tuttugustu öld. Ásgerður hefur nú í samstarfi við Smekkleysu gefið út disk með sönglögum Magnúsar. MYNDATEXTI Hann var breyskur og dramatík í kringum hann en hann var líka margslunginn og hæfileikaríkur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar