Martin H. Friðriksson, orgelleikari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Martin H. Friðriksson, orgelleikari

Kaupa Í körfu

Fjögur sálmalög frumflutt á Tónlistardögum Dómkirkjunnar í dag ÞAÐ gerist ekki á hverjum degi að ný sálmalög bætist í menningarsjóð þjóðarinnar en nú gerist það og ekki bara eitt heldur fjögur í einu. Á Tónlistardögum Dómkirkjunnar sem hefjast með tónleikum í Dómkirkjunni kl. 6 í dag, frumflytur Dómkórinn lögin fjögur eftir jafnmörg tónskáld við sálma sem lengi hafa verið í sálmabók kirkjunnar og sumir jafnvel dottið þaðan út, en öðlast nú nýtt líf á nýrri öld. MYNDATEXTI: Marteinn H. Friðriksson dómorganisti og stjórnandi á tónleikunum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar