Tíska á Skólavörðustíg

Tíska á Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Í lítilli vinnustofu í bakhúsi neðarlega við Skólavörðustíg hefur verið komið fyrir glæsikjólum frá árunum 1950–1970. Þar er um að ræða kjóla úr verslun Kristínar H. Eyfells, Kjólaversluninni Fix, sem var lokað í kringum 1972. MYNDATEXTI: Kápur í kuldanum - Engu er líkara en stöllurnar hafi ferðast fram tímann frá 7. áratugnum ef litið er eingöngu á kápurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar