Aurskriða í Eyjafjarðarsveit
Kaupa Í körfu
NGAN sakaði en mikið eignatjón varð á bænum Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit í gær þegar aurskriður ruddu burt útihúsi og bragga og skemmdu íbúðarhúsið töluvert. Þá varð mjög mikið tjón á mannvirkjum Djúpadalsárvirkjunar þegar stór stífla brast og mildi þykir að ekki fór verr er bíll lenti í flóðbylgjunni úr ánni. Rúmlega tugur kálfa drapst í útihúsi í Grænuhlíð og aflífa varð nokkra til viðbótar. Óskar Kristjánsson, bóndi í Grænuhlíð, vaknaði um það bil 20 mínútum yfir sex í gærmorgun. Hann tók skömmu síðar eftir því að smávegis vatn hafði lekið inn í forstofuna þeim megin í húsinu sem veit að fjallinu, og þegar hann leit út blasti við honum aurskriða úr Hólafjalli sem staðnæmst hafði rétt við íbúðarhúsið. MYNDATEXTI: Líf - Fátt er svo með öllu illt, sagði Óskar bóndi og sýndi Morgunblaðsmanni kálfinn sem blasti við Rósu konu hans þegar hún komst loks í fjós í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir