Kolbrún Baldursdóttir

Kolbrún Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Jólin 1975 voru með eftirminnilegra móti hjá Kolbrúnu Baldursdóttur. Undir borðhaldinu á aðfangadag þurfti nokkrum sinnum að samhæfa heimilisfólk í glasalyftingum, ekki af því að menn væru hrifnir af því að skála, heldur til að forða fína sparidúknum frá jólablandinu. Jörðin undir húsi fjölskyldunnar lék nefnilega á reiðiskjálfi. MYNDATEXTI: Jarðskjálftajól - Kolbrún Baldursdóttir segir að jólin þegar Krafla gaus hafi óneitanlega verið heimilisfólkinu eftirminnileg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar