Halldóra Vífilsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Halldóra Vífilsdóttir

Kaupa Í körfu

Það sem ég reyni að ná fram í hönnuninni er að rýmið, sem ég er að fást við hverju sinni, virki vel og þjóni þeim tilgangi sem því er ætlað. Að það endurspegli einstaklingana og þarfir þeirra, eða það sem fyrirtækið stendur fyrir og viðhorf þeirra sem þar vinna. Það er einnig afar mikilvægt að umhverfið myndi samstæða heild," segir Halldóra Vífilsdóttir arkitekt og bætir við að hún hafi ennfremur tilhneigingu til að nálgast verk sín af látleysi og einfaldleika. "Ég vil að umhverfið sé með vissum hætti lágstemmt og að arkitektúrinn hjúpi umhverfið. Ég vil ná fram ákveðnu samræmi í umhverfi, sem á samt að vera örvandi." MYNDATEXTI: Blöndunartækin á veggnum hannaði danski arkitektinn Arne Jacobsen árið 1969

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar