Hestar í sjálfheldu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hestar í sjálfheldu

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ tókst að koma flest öllum hrossum á þurrt en sextán hestar eru á brúnni yfir Litlu Laxá," sagði Borgþór Vignisson formaður björgunarsveitarinnar Eyvindar í Hrunamannahreppi en sveitin fékk útkall fyrir hádegi í gær vegna fjölda hrossa sem lent höfðu í sjálfheldu vegna flóða í Hvítá og Stóru- og Litlu-Laxá, m.a. á mýrunum fyrir neðan bæinn Unnarholtskot. MYNDATEXTI: Ánægja - Kristín Erla frá Unnarholtskoti tekur á móti hestinum sínum Molda þegar hann kemur að landi, dauðuppgefinn eftir erfiða sundferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar