Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnarfjarðar fagnaði nýlega 60 ára afmæli sínu og í tilefni af því færði Fjarðarkaupafjölskyldan því góða gjöf. Um er að ræða skilti með nafni félagsins og gróðrarstöðvarinnar Þallar. Stendur það við innganginn að gróðrarstöðinni í Höfðaskógi. Yst til vinstri á myndinni er Hólmfríður Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins, en síðan þau Sveinn, Rósa, Ingibjörg Gísladóttir, Sigurbergur Sveinsson og Gísli með dætur sínar, Kamillu og Magdalenu. Þess má geta, að Sigurður Einarsson, arkitekt í Batteríinu, teiknaði skiltið en Halldór Þórólfsson sá um smíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar