Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld

Kaupa Í körfu

"Þorsteinn drómundur segir söguna," sagði Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld um hina nýju óperu sína um Gretti Ásmundarson sem á að frumflytja í Bayreuth í ágúst 2004. Þetta er kammermúsík, fjögur einsöngshlutverk, Þorsteinn drómundur hálfbróðir Grettis, sem hefndi hans, segir söguna. Þorsteinn er tenórinn í óperunni, lýrískur tenór," sagði Þorkell Sigurbjörnsson í samtali við Morgunblaðið þegar hann var beðinn að segja frá innihaldi og tónlist hinnar nýju óperu um Gretti Ásmundarson. MYNDATEXTI: Þorkell segir enga samsvörun við verk Wagners.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar