Lambalæri leirbökuð

Einar Falur Ingólfsson

Lambalæri leirbökuð

Kaupa Í körfu

Þessar veislur eru orðnar að skemmtilegri hefð og tilhlökkunin er ávallt geysimikil," segir myndlistarkonan Brynhildur Þorgeirsdóttir, sem hafði ásamt leirlistakonunni Guðbjörgu Káradóttur veg og vanda af árlegri jólaveislu kennara, starfsfólks og annarra aðstandenda Myndlistaskólans í Reykjavík sl. laugardagskvöld. MYNDATEXTI: Keramiklærin - Leirbökuð lambalæri bíða með kjöthitamælum eftir því að brotið sé utan af þeim og þau borin fram fyrir veislugesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar