Wilson Muuga strandið

Wilson Muuga strandið

Kaupa Í körfu

UNNIÐ var að því í allan gærdag að undirbúa dælingu á olíu úr flutningaskipinu Wilson Muuga sem strandaði við Hvalsnes skammt frá Sandgerði að morgni 19. desember sl. Ekki var þó unnt að hefja dælingu í gær vegna ýmissa vandkvæða, s.s. að snúningur kom á slönguna sem lögð var milli lands og skips. Í gærkvöldi var komið háflóð og var þá ákveðið að gera hlé á aðgerðum en reyna áfram í nótt. MYNDATEXTI: Um borð - Björgunarmenn um borð vinna við rafstöð í skipinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar