Wilson Muuga strandar við Sandgerði
Kaupa Í körfu
MIKILVÆGUM áfanga var náð við skipsflak Wilson Muuga í gær þegar tókst í fyrsta skipti að dæla nokkru magni af svartolíu úr botntönkum skipsins upp í síðutanka, þaðan sem á að dæla olíunni á land um leið og færi gefst. Gottskálk Friðgeirsson, verkefnastjóri við björgun olíunnar, sagði að nú væri athugunum lokið og sjálfar framkvæmdirnar hafnar. Auk þess kom í ljós að botntankar skipsins eru ekki rifnir eins og Umhverfisstofnun taldi áður. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti sjö manns um borð í skipið um hádegið í gær, þar af þrjá starfsmenn Vélsmiðjunnar Framtaks, einn lögreglumann, tvo björgunarsveitarmenn og einn sérfræðing. Unnið var um borð fram til klukkan rúmlega 15.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir