Húsdýragarðurinn
Kaupa Í körfu
KÝRIN Skræpa sem býr í fjósi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins bar á fimmtudag myndarlegum jólakálfi. Kálfurinn sem er naut er skjöldóttur á litinn en hvort hann er kolskjöldóttur eða brandskjöldóttur verður tíminn að leiða í ljós. Skræpa er kolskjöldótt á litinn en faðirinn, nautið Fjalli, brandsíðóttur. Systkinin Daníel og Jóhanna sem voru í heimsókn í garðinum viku vart úr fjósinu og biðu frá klukkan 15:00 eftir kálfinum róleg en eflaust spennt enda sjaldgæft að sjá kálf koma í heiminn í Reykjavík. Kálfurinn var strax nefndur Muggur af þeim systkinum og þykir nafnið sæma honum. Starfsfólk garðsins þakkar þeim nafngiftina enda oft erfitt að finna nafn á dýrin í garðinum og kemur slík aðstoð sér þá vel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir