Íslendinga á Kanaríeyjum

Íslendinga á Kanaríeyjum

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR Íslendingar ákváðu að færa sig vel suður lengdarbauginn í svartasta skammdeginu og héldu jólin á hinum spænsku Kanaríeyjum. Auk þess að spila og hafa það gott á ströndinni ákváðu einnig margir Íslendinga að bregða sér í messu hjá sr. Jónu Lísu Þorsteinsdóttur í Ferðamannakirkjunni á ensku ströndinni, en auk prestsstarfsins sinnir Jóna ferðaleiðsögn...Á myndinni sjást þau Sunna Dögg Guðmundsdóttir, Elmar Gunnarsson, Elína Helga Hallgrímsdóttir, Ragnheiður Ásgeirsdóttir og Heiðrún Högnadóttir á ströndinni á jóladag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar