Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Kaupa Í körfu
GERT er ráð fyrir því að heildartekjur Akureyrarbæjar á næsta ári verði tæpir 12,2 milljarðar króna en heildargjöld tæplega 11,9 milljarðar, og rekstarafgangur því tæpar 300 milljónir. Bæjarstjóri segir áætlunina einkennast af mjög miklu framboði þjónustu sem bæjarfélagið veitir íbúum sínum. "Akureyrarbær rekur mjög víðfeðma þjónustu á öllum sviðum, það er alveg sama hvar ég ber niður; það er varla til sú þjónustustarfsemi sem sveitarfélag rekur hér á landi sem ekki er veitt öll hér í þessu sveitarfélagi," sagði Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri við Morgunblaðið. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2007 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á þriðjudaginn. MYNDATEXTI: Stórt verkefni - Unnið er við að steypa upp menningarhús ið sem byrjað var á í haust, á horni Strandgötu og Glerárgötu. Myndin er tekin í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir