Jón Erlingur Jónasson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jón Erlingur Jónasson

Kaupa Í körfu

Jón Erlingur Jónasson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1979, BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands 1983 og Cand.Scient. í stofnvistfræði frá Óslóarháskóla 1987. Jón Erlingur vann við markaðs- og þróunarmál í sjávarútvegi og var síðar aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra. Hann hóf störf sem sendiráðunautur við utanríkisráðuneytið árið 1999.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar