Jóhannes Bergsveinsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhannes Bergsveinsson

Kaupa Í körfu

Jóhannes Bergsveinsson fæddist í Reykjavík 1932. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1953, læknaprófi frá Háskóla Íslands 1962 og sérnámi í geðlækningum frá Bethlem Royal og Maudsley-spítölum í Lundúnum 1969. Að námi loknu hóf Jóhannes störf við Kleppsspítala. Hann varð yfirlæknir áfengisdeilda ríkisins 1975 og gegndi því starfi til ársins 2002 þegar hann hætti störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar