Jónas Ingimundarson

Jónas Ingimundarson

Kaupa Í körfu

Um það leyti sem Salurinn var opnaður í Kópavogi greindist Jónas Ingimundarson með alvarlegan sjúkdóm, sem hann hefur barist við allar götur síðan. Baráttan virðist þó ekki hafa komið niður á afköstum hans, fáir eru iðjusamari á sviði tónlistar á Íslandi. Hann spilar næst á einum af þrennum hátíðartónleikum í tilefni af 50 ára afmæli Kópavogs. Sindri Freysson spjallaði við Jónas um tónlistina, feimnina, letina og hláturinn MYNDATEXTI: Jónas Ingimundarson píanóleikari: "Tónninn er handan við orðið, hann tekur við af því."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar