Helgi Guðmundsson úrsmiður

Helgi Guðmundsson úrsmiður

Kaupa Í körfu

Það er rólegt hjá Helga Guðmundssyni úrsmiði tveim dögum fyrir jól. Hann situr við vinnuborð bakvið skilrúm; vinnuborðið hátt og stóllinn lágur, þannig vinna hávaxnir úrsmiðir. Það heyrist lágvært tif í veggklukku og stöðugur niður í seigfljótandi umferðinni á Laugavegi. MYNDATEXTI Um fornbóksalann "...jæja, hann lætur nú annað eins út úr sér Bragi," segir Helgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar