Kárahnjúkavirkjun - þjónustubygging og stöðvarhús

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun - þjónustubygging og stöðvarhús

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | Til stendur að setja rafmagn á Fljótsdalslínur 3 og 4 í janúarbyrjun á nýju ári. Línurnar munu veita rafmagni frá Kárahnjúkavirkjun til álvers Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Búið er að reisa öll möstur undir línurnar, nema fyrsta mastrið við Fljótsdalsstöð. Línur hafa verið dregnar og vírar strengdir og er stefnt að því að setja bráðabirgðarafmagn á línuna til álversins 8. janúar nk. MYNDATEXTI: Stöðvarhússmenn - F.v. Árni Benediktsson, yfirvéla- og rafmagnsverkefnisstjóri, Joseph Mosman frá VA Tech, Guðmundur Pétursson yfirverkefnisstjóri Kárahnjúkavirkjunar, Sveinn Ólafsson vélahönnuður VST og Helgi Þór Helgason rafmagnsverkfræðingur hjá Rafteikningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar