Sparisjóðurinn afhendir styrki
Kaupa Í körfu
Í STYRKTARÁTAKI Sparisjóðsins fyrir átta félagasamtök til verkefna á sviði uppbyggingar, fræðslu, og þróunar í geðheilbrigðismálum söfnuðust alls 21.433.000 kr. Styrktarátakinu lauk á aðfangadag jóla en styrkirnir voru afhentir forsvarsmönnum félaganna í gær. Til að taka þátt í átakinu þurftu viðskiptavinir Sparisjóðsins ekki að kosta neinu til, heldur aðeins að velja eitt af verkefnunum átta og gaf Sparisjóðurinn jafnharðan þúsund krónur til þess verkefnis. Viðskiptavinir voru þó hvattir til að bæta við viðbótarframlagi, en einnig var opnaður söfnunarsími svo allir landsmenn gætu tekið þátt í verkefninu. MYNDATEXTI: Styrkir - Sparisjóðurinn afhenti í gær styrki til uppbyggingar þróun og fræðslu á sviði geðheilbrigðismála.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir