Beate Stormo á Kristnesi

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Beate Stormo á Kristnesi

Kaupa Í körfu

Í gömlu fjósi skammt frá Akureyri búa geitur, kisa, angórukanínur, svartar landnámshænur, gullfiskar, franskar hrútskanínur, fasanar og yfirleitt hestar líka. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti Beate Stormo á Kristnesi. MYNDATEXTI: Feðgar - Helgi Þórsson, eiginmaður Beate, með yngri synina tvo, Harald og Björn, við stíu geitanna sem eru forvitin dýr og laus við alla hræðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar