Flugstoðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flugstoðir

Kaupa Í körfu

MARKMIÐ með lagabreytingu um Flugmálastjórn Íslands sem samþykkt var á Alþingi sl. sumar, var að aðskilja eftirlits- og þjónustuhlutverk Flugmálastjórnar. Var það gert með því að stofna hlutafélagið Flugstoðir ohf. um þjónustustarfssemina en sérstök stofnun mun sjá um stjórnsýslustarfsemi, m.t.t. eftirlits. Tilgangur Flugstoða ohf. er m.a. að annast rekstur og uppbyggingu flugleiðsöguþjónustu og flugvalla. MYNDATEXTI Þjónustusamningur milli Flugstoða og samgönguráðuneytis var undirritaður í gær. (f.v.) Baldur Guðlaugsson, fjármálaráðuneyti, Sturla Böðvarsson, Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða og Þorgeir Pálsson forstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar