Riðuveiki í Flóanum

Ragnar Axelsson

Riðuveiki í Flóanum

Kaupa Í körfu

Allt fé á bænum Gerðum í Flóa var skorið niður vegna gruns um riðuveiki á föstudag. Morgunblaðið heimsótti Gerðar í vikunni en Geir Ágústsson bóndi segir að hér með sé fjárbúskap lokið á bænum. MYNDATEXTI: Jafnaðargeð - Feðgarnir Geir Ágústsson og Stefán Geirsson í fjárhúsinu á Gerðum. "Við erum ekki fyrsti bærinn sem lendir í þessu og örugglega ekki sá síðasti."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar