Framtíðarlandið - fundur

Ragnar Axelsson

Framtíðarlandið - fundur

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ var sagt við mig þegar ég var að vaxa úr grasi að ef ég myndi ekki ákveða hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór, þá myndi ég bara verða eitthvað fyrir slysni," sagði María Ellingsen, einn forsprakka Framtíðarlandsins við setningu haustþings félagsins á Hótel Nordica í gær. Á þinginu flutti fjöldi fólks, rithöfundar, heimspekingar, læknar, hagfræðingar og fleiri, erindi og kynntu fyrir fundargestum framtíðarsýn sína og þau sóknarfæri sem falin eru í menntun, menningu og vísindum. MYNDATEXTI: Svart á hvítu - Andri Snær Magnason fjallaði um stóriðjulandið Ísland í máli og myndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar