Golfarar æfa í góðu veðri

Golfarar æfa í góðu veðri

Kaupa Í körfu

"GOLFARAR taka alltaf vel við sér eftir hátíðirnar, sérstaklega ef veðrið er gott, eins og það var í [gær]," segir Garðar Eyland, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, en vel var mætt á golfvöllinn við Bása í gær og eins og myndirnar bera með sér voru vallargestir duglegir við að æfa sveifluna í góða veðrinu. Garðar segir að golfarar séu oft þyrstir í að komast undir bert loft eftir allar matarveislurnar um hátíðirnar. MYNDATEXTI: Sveiflan - Guðbjörn Gunnarsson gerir sig kláran fyrir upphafshöggið við Bása en Sigurvin Ármannsson fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar