Kristján Sigurðsson

Kristján Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Endurnýjun tækjabúnaðar Krabbameinsfélagsins mun m.a. stórbæta aðstöðu til brjóstakrabbameinsleitar Leitarstarf Krabbameinsfélagsins hefur skilað árangri sem sést m.a. af lækkun dánartíðni vegna legháls- og brjóstakrabbameina. Félagið stendur frammi fyrir því risavaxna verkefni að endurnýja tæki til brjóstakrabbameinsleitar. MYNDATEXTI: Kristján Sigurðsson yfirlæknir segir að nýi tölvu- og tækjabúnaðurinn sem Krabbameinsfélagið þarf á að halda kosti um 350 milljónir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar