Þjóðarsálin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðarsálin

Kaupa Í körfu

"Ég lýsi frati á fordómafulla gagnrýnendur og skammast mín sem leikhúsmanneskja fyrir að þeir skuli starfa og hafa áhrif á lesendur blaðanna sem þeir skrifa fyrir," segir greinarhöfundur sem svarar blaðagagnrýni á sýninguna ... MYNDATEXTI Blöndun, hrærigrautur, samansafn "Í henni var varpað upp stórum spurningum og myndum úr samfélagi okkar, á listrænan máta, í formi karnivals og með beitingu sjónrænna áhrifa, þar sem lagt var upp með blöndun, hrærigraut, samansafn af stílum og ólíkum elementum úr samfélaginu, fantasíuheimi og tilvitnanir í leikhúsbókmenntir og ljóðaarf," segir Sigrún Sól um sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar