Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Upledger-stofnunin á Íslandi er tiltölulega lítið þekkt. Hún er skírð eftir bandaríska lækninum og vísindamanninum John Upledger sem þróaði sérstaka höfuðbeina- spjaldhryggjarmeðferð sem notið hefur æ meiri vinsælda víða um heim. Kristján Guðlaugsson talaði við aðstandendur stofnunarinnar. Upledger-stofnunin á Íslandi byrjaði eiginlega sem útibú frá Englandi Árið 1999. Það ár var fyrsta Upledger-námskeiðið kennt og voru Erla og Birgir bæði meðal þátttakenda þar. "Þetta var 1999 og ég sá auglýsingu um að kenna ætti þetta meðferðarform hérlendis og skráði mig eiginlega fyrir rælni, en hef verið í þessu síðan þá," segir Birgir. MYNDATEXTI Mjúkar hendur Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir reka Upledger-stofnunina á Íslandi. Stöðugt fleiri sækja meðferð og námskeið hjá þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar