Stefán Jóhannsson og Árni Einarsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Stefán Jóhannsson og Árni Einarsson

Kaupa Í körfu

janúar 2007 tekur til starfa forvarnaskóli sem býður upp á nám fyrir þá sem vinna að forvörnum. Skólinn er samstarfsverkefni Ráðgjafarskóla Íslands, Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum og Lýðheilsustöðvar. Einnig hefur lektor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands tekið þátt í undirbúningsvinnunni. Námið við skólann er viðurkennt af hálfu alþjóðasamtakanna IC&RC. Kominn tími til Árni Einarsson, sem heldur í þræðina í Forvarnarskólanum, segir að kominn sé tími til að mennta fólk í forvörnum. "Það eru ábyggilega tíu ár síðan forvarnir fóru að gera vart við sig hérlendis, en menntunina hefur vantað," segir Árni. MYNDATEXTI Stefán Jóhannsson og Árni Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar