Ásmundur Sveinsson myndhöggvari

Ól.K.M.

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari

Kaupa Í körfu

Ásmundur Sveinsson myndhöggvari. Ljósmynd Ólafur K. Magnússon. 20040731 ÁRIÐ 1974 átti Ingi Þorleifur Bjarnason, sem þá var gagnfræðaskólanemi, síðasta viðtalið við Ásmund Sveinsson sem vitað er til að farið hafi fram. Viðtalið birtist að hluta í bekkjarblaði en nú þrjátíu árum síðar kemur það í fyrsta skipti í heild sinni fyrir almenningssjónir í Lesbók. Í viðtalinu ræðir Ásmundur um viðhorf sín til listarinnar og áhrifavalda sína en hann lætur einnig gamminn geisa um ýmis þjóðþrifamál sem sum hver eru jafnvel enn ofarlega á baugi, svo sem eins og skipulagsmál í Reykjavík. Hann segir ýmislegt skemmtilegt við nýju einbýlishúsin sem rísa um borgina en segir að "við verðum líka að fara að læra hvernig við byggjum bæi. Það er mest aðkallandi núna. Að það sé auðvelt að komast um þá og eins að þeir séu listrænir og skemmtilegir og líka fyrir börnin MYNDATEXTI: Ásmundur Sveinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar