Fyrir frumsýningu á Dómínó í Iðnó 4. júní 1972.

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrir frumsýningu á Dómínó í Iðnó 4. júní 1972.

Kaupa Í körfu

Helstu heimildir : Agnar Bogason, Mánudagsblaðið 16/1 1961. Behan, Brendan, The Dubbalin Man , A & A Framar, Dublin 1997. "Jökull Jakobsson er ekkert í sínum skáldskap að kjafta og blaðra um eitthvað sem hann hefur ekki hundsvit á, hann rís úr því smáa í skrifum sínum og öslar áreynslulaust í burt úr meðalmennsku án þess þó að hverfa þeim sjónum sem eftir standa," segir í þessari grein sem fjallar um höfundarverk Jökuls, einkenni þess og umfjöllunarefni. MYNDATEXTI: Jökull Jakobsson og Helgi Skúlason leikari skeggræða fyrir frumsýningu á Dómínó í Iðnó 4. júní 1972. 4. júní 1972 "Hver er úr leik næst?" Dómínó Jökuls frumsýnt í Iðnó í kvöld í tilefni Listahátíðar. Jökull og Helgi Skúlason skeggræða. Mynd nr. 072 022 4-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar