Útfarir

Útfarir

Kaupa Í körfu

Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma og Kirkjugarðasamband Íslands buðu nýverið prestum, djáknum, útfararstjórum og starfsmönnum kirkjugarða í Reykjavíkurprófastsdæmum og Kjalarnesprófastsdæmi á málþing um samstarf um útfararþjónustu. Málþingið var haldið í Viðey og voru þar m.a. fjörugar umræður um útfararsiði. Brögð hafa verið að því upp á síðkastið að hinni hefðbundu röð viðburða á útfarardegi, athöfn í kirkju, jarðsetningu í garði og erfidrykkju, hafi verið breytt á þann veg að erfi hefur verið drukkið áður en syrgjendur hafa lagt leið sína í garðinn. Á þinginu kom fram að ekki eru allir á eitt sáttir um þetta. MYNDATEXTI: Kistulagning - Kistulagning er snar þáttur í útfararferlinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar