Útfarir

Útfarir

Kaupa Í körfu

Löng hefð er fyrir erfidrykkjum í heimahúsum eða safnaðarheimilum. Á undanförnum fimmtán árum eða svo hefur erfidrykkja á hótelum eða sölum hins vegar færst í vöxt. Mörg hótel bjóða nú upp á staðlað hlaðborð þar sem verð er á bilinu 1.200 til 1.400 krónur á manninn. Jón F. Ögmundsson, veitingastjóri á Hótel Loftleiðum, segir erfidrykkjuhlaðborðið þar njóta vinsælda. "Ég held að margir séu fegnir að þurfa ekki að sjá um erfidrykkjuna sjálfir og því leita þeir til okkar. Hér getur fólk átt fallega og hlýja stund með kirkjugestum án þess að vera að stressa sig á veitingunum en eins og við þekkjum ná sjaldan allir að koma samúðaróskum sínum á framfæri við aðstandendur á kirkjutröppunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar