Halastjarna yfir Hengilssvæðinu

Brynjar Gauti

Halastjarna yfir Hengilssvæðinu

Kaupa Í körfu

MCNAUGHT-HALASTJARNAN sést nú vel með berum augum hér á landi. Best er að sjá hana í ljósaskiptum kvölds og morgna, en hún er í suðaustri frá Reykjavík í birtingu og í suðvestri þegar myrkur skellur á. Hægt ætti að vera að sjá hana í dag og á morgun ef vel viðrar og heiður himinn, en eftir það kemur hún ekki upp fyrr en eftir að bjart er orðið og sest fyrir myrkur og verða þá athugunarskilyrði hagstæðari á suðurhveli jarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar