Sumarbústaðir

Ragnar Axelsson

Sumarbústaðir

Kaupa Í körfu

"MÉR finnst ekki vera tekið á kjarna málsins, heldur frekar verið að hygla hinni hliðinni, þ.e. sveitarstjórninni og landeigendum," segir Runólfur Gunnlaugsson, löggiltur fasteignasali og eigandi sumarhúss í Dagverðarnesi í Skorradal, um frumdrög að frumvarpi félagsmálaráðuneytis um réttindi og skyldur á svæðum skipulögðum fyrir frístundahús. Stefnt er að því að frumvarpið verði lagt fyrir Alþingi í vor. MYNDATEXTI: Sumarhús - Starfshópur á vegum félagsmálaráðuneytis vinnur um þessar mundir að frumvarpi um réttindi og skyldur sumarhúsaeigenda. Vonast er til að frumvarpið verði lagt fyrir Alþingi á yfirstandi kjörtímabili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar