Hvalreki á Sólheimafjöru

Jónas Erlendsson

Hvalreki á Sólheimafjöru

Kaupa Í körfu

FJÓRTÁN metra langreyði rak á Sólheimasandi milli jóla og nýárs en afar sjaldgæft er að langreyðar reki hér á land. Segist Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, einungis muna eftir einu slíku tilfelli á um tuttugu ára ferli hjá stofnuninni, enda langreyðar djúpt út af landinu og langt frá ströndum. Um ungt dýr er að ræða þar sem fullvaxnar langreyðar verða yfir tuttugu metrar á lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar