Landsliðsæfing

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

ALFREÐ Gíslason þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik segir að æfingaleikirnir gegn Tékkum í Laugardalshöll um helgina séu mikilvægur þáttur í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst 19. janúar í Þýskalandi. myndatexti Liðleiki Teygjuæfingar eru sérgrein þeirra Markúsar Mána Michaelssonar og Ragnars Óskarssonar. Hreiðar Guðmundsson markvörður og Róbert Gunnarsson teygðu með öðrum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar