BUGL - Barna- og unglingageðdeild

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BUGL - Barna- og unglingageðdeild

Kaupa Í körfu

Geðræn vandamál fara ekki í manngreinarálit. Þau sneiða heldur ekki hjá einstökum þjóðfélagshópum, ekki einu sinni börnum og unglingum. Á Barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) starfar þverfaglegur hópur sérfræðinga að greiningu og meðferð ungmenna sem eiga við geðræn vandamál að stríða, bæði á göngudeild og tveimur legudeildum. Mörg þessara barna eiga við mikla félagslega erfiðleika að stríða og eru fyrir vikið utanveltu í tilverunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar