Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Menntamála-ráðherra og rektor Há-skóla Íslands gerðu í vikunni samning um þriggja milljarða króna viðbótar-framlag til skólans. Peningana á að nota í rann-sóknir næstu fimm árin. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamála-ráðherra, sagði að samningurinn markaði tíma-mót. Eftir fimm ár verður fram-lag til rann-sókna orðið hærra en fram-lag til kennslu við há-skólann. MYNDATEXTI: Samningur - Skrifað var undir á fimmtudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar