Fundur um málefni Byrgisins

Fundur um málefni Byrgisins

Kaupa Í körfu

"VIÐ höfum ekki vikist undan því að það hefði mátt vera betra eftirlit," sagði Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra á fundi sem haldinn var í gær vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjármál meðferðarheimilisins Byrgisins. Magnús segir ráðuneytið hafa tekið fulla ábyrgð á málinu, s.s. með því að óska eftir skýrslunni í nóvember sl. auk þess sem málinu hefur verið vísað til ríkissaksóknara - til þóknanlegrar meðferðar. MYNDATEXTI: Blaðamannafundur - Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra svaraði spurningum fjölmiðlamanna vegna nýútkominnar skýrslu ríkisendurskoðunar um fjármál Byrgisins á fundi sem haldinn var í ráðuneytinu í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar