Bækur og bókakiljur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bækur og bókakiljur

Kaupa Í körfu

Langeygir er hugtak sem óhætt er að nota um þá sem beðið hafa eftir lokakafla Íslenskrar bókmenntasögu. Fyrstu þrjú bindin komu út á árunum 1992-6 og í vikunni var loks bundin slaufa á þúsund ára pakkann með tveimur lokabindum, Íslenskri bókmenntasögu IV og V . Þar er greint frá ljóðagerð, sagna- og leikritun, þjóðlegum fróðleik og barnabókmenntum 20. aldar, en á þeirri öld einni saman voru skrifaðar fleiri bækur hér á landi en á öllum hinum öldum Íslandsbyggðar samanlagt. MYNDATEXTI: Íslensk bókmenntasaga á 20. öld - Bókmenntasaga samtímans er í senn brýnt og eilíft verkefni og ,,þessi bókmenntasaga er ekki endanleg'' líkt og andstæðingar bindanna tveggja benda á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar