Fundur hjá Samfylkingunni

Guðrún Vala Elísdóttir

Fundur hjá Samfylkingunni

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir hélt sína þriðju Borgarnesræðu á fundi Samfylkingarinnar í Borgarnesi sem haldinn var í gær. Ingibjörg lagði út frá sáttmála um nýtt jafnvægi, jafnvægi á milli höfuðborgarinnar og landsbyggðarinar, kvenna og karla, launafólks og fjármagnseigenda, umhverfis og stóriðju, hagvaxtar og stöðugleika, Íslands og Evrópu. Hún sagði að það væri hlutverk stjórnvalda að umbreyta persónulegum vanda í opinber málefni og opinberri velsæld í persónulega velsæld. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar