Myndarleg grýlukerti

Jónas Erlendsson

Myndarleg grýlukerti

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Víða má sjá fallegar náttúrumyndanir í snjó, klaka og birtu um þessar mundir. Þannig fellur falleg birta inn í stóran opinn helli sem er í Flúðanefi, vestast í Fagradalshömrum í Mýrdal. Grýlur virðast búa í hellinum, eða að minnsta kosti hanga þar stórir klakaströnglar sem gjarnan eru nefndir kertin hennar Grýlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar